Hraunbreiða – Teppi

LAVE FIELDS teppin eða hraunbreiða eins og við köllum þau á íslensku eru unnin í sameiningu við hönnunarteymið IIIF. Innblásturinn sækja þau í fljóandi hraun.

EFNI:

Íslensk ull

STÆRÐIR:

Ein stærð

LITIR:

Appelsínugult / ljosgrátt og ljósblátt

VÖRUNÚMER:

Appelsínugult – 34009611

Ljósgrátt og ljósblátt – 34009612

Category: