Skip to product information
Varma Lundateppi

Varma Lundateppi

25.900 ISK
Taxes included.

Einstaklega hlý ullarteppi úr 100% íslenskri ull sem er framleidd hjá Ístex. Teppin eru prjónuð í Varma prjónaverksmiðju og því um að ræða alíslenska hönnun og framleiðslu.
Lundinn er algengasti fugl á Íslandi en aðalheimkynni hans eru Vestmanneyjar og Borgarfjörður Eystri. Lundinn varð alveg óvænt nokkurskonar lukkudýr okkar Íslendinga, enda einstaklega litríkur fugl með mikinn og skemmtilegan persónuleika. Það eru ekki margir sem vita að það eru til ótalmörgu lita afbrigði af lundanum sem bera skemmtileg nöfn eins og Soldán, Kóngur, Greifi, Drottning og Kolapiltur til að nefna nokkra.

Innihald:
100% íslensk ull

Þvottaleiðbeiningar:
Þurrhreinsun

Hannað og framleitt á Íslandi