Fara í efni

Karfa

Karfan þín er tóm

Kjarvalspeysa - Grá og hvít

Söluverð39.990 ISK

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885–1972) skipar sérstakan sess í íslenskri menningarsögu sem einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar. Í gegnum listina er hann sagður hafa kennt samlöndum sínum að elska og virða íslenska náttúru.

Kjarvals peysan er söguleg endurgerð af peysu sem hann átti og notaði við margvísleg tilefni. Litirnir í þessari útgáfu eru eins og í upprunulegu peysunni. 

100% íslensk ull.

Framleidd á Íslandi.

Stærð:
Kjarvalspeysa - Grá og hvít
Kjarvalspeysa - Grá og hvít Söluverð39.990 ISK